Lífið er aldrei jafn hversdagslegt og á haustin, en er það ekki einmitt hversdagurinn sem fyllir lífið? Haustið 1982 er krefjandi fyrir Möggu, hún er í krefjandi háskólanámi og námslánin duga skammt, vinkona hennar missir barn, pabbi hennar veikist og mamma hennar gerir bara illt verra. En þegar líður að jólum ákveður Magga að leyfa sér að vera hvatvís og eyða þeim hjá vinkonu sinni í New York, þó hún sé nýbúin að kynnast spennandi strák. Haustið 82 er eins og önnur haust, fullt af lífi.
Haustið 82
3.000krPrice